• Icelandic
  • English

Fréttir

Íslensku almanökin

17.04.2018

Snerrruútgáfan hefur gefið út almanök síðan 1983. Á vefsíðu okkar hefur eingöngu verið hægt að versla erlendis frá. Nú eru breyttir tímar og löngu komin tími til að bjóða almanökin til sölu innanlands. Það er fast verð á sendingarkostnaði  750 kr.  Almanökin hafa verið mjög vinsæl til gjafa hjá fyrirtækjum.Hægt er að fá sum þeirra merkt með merki fyrirtækisisns. Ef spurningar vakna endilega sendið póst á snerra@snerra.is